Við erum með æfingaraðstöðuna í Íþróttamiðstöðinni Hvolsvelli. KORT
Stundaskrá – Engar æfingar verða á Hvolsvelli að svo stöddu.
Timar
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Laugadagur
Sunnudagur
Í vetur verða æfingar Judofélags Suðurlands í Íþróttamiðstöðinni Hvolsvelli Æfingar hefjast á mánudaginn 9. september. Æfingagjald til áramóta er kr. 20.000,- Þjálfari Garðar Skaptason 4. Dan.
Til að byrja með geta byrjenur komið í íþróttafötum. Judofélag Suðurlands mun verða með júdobúninga til sölu á mjög hóflegu verði.