Selfoss

Judo æfingaraðstaða á Selfossi Sjálfsvörn mms bjj Martialarts krakka judo
Judo æfingaraðstaða á Selfossi Sjálfsvörn mms bjj Martialarts krakka judo selfoss dojo

Við erum staðsettir að Eyravegi 33 á Selfossi.   Kort.

Stundaskrá janúar 2024 – maí 2024

MánudagurÞriðjudagurMiðvikudagurFimmtudagurFöstudagurLaugadagurSunnudagur
17:00KonurKarlarKonurKarlar
18:00 Meistarafl. Meistarafl.Meistarafl.Meistarafl.Meistarafl.

Æfingar munu hefjast mánudaginn 8. janúar.
Æfingagjald fyrir vorið 2024 er 37.500kr fyrir börn og 42.500kr fyrir 15 ára og eldri.
Til að byrja með koma iðkendur í íþróttafötum en síðan í judobúningum.
Judofélag Suðurlands mun verða með júdobúninga til sölu á mjög hóflegu verði. 
Þjálfarar verða Eirini og Garðar – Skráning á námskeið